1.1.2008 | 09:33
Besta myndbandið 2007
Greiningardeild UNO blog - GUB - hefur núskoðað fjöld myndbanda með það í huga að ákvarða hvaða verk eigi skilið titilinn Besta myndbandið 2007.
Eitt þeirra myndbanda sem miklar líkur átti á að hreppa þennan eftirsóknarverða sess var það sem birtist hér, en það náði ekki að sigra vegna þess að það er talið framleitt nokkru fyrir árið 2007.
Að lokum var það samdóma álit GUB að titiliinn Besta myndbandið 2007 færi til Crasy Indian Video
Athugasemdir
Gleðilegt ár höfðingi og takk fyrir gamalt og gott. Ég gef þessu myndbandi sannarlega atkvæði mitt og ekki er textinn til að draga úr þeirri niðurstöðu. Ég kannast vel við þetta og sendi Katrínu Snæhólm þetta í upphafi árs í fyrra og við lugum því til að þetta væri video með okkur. Ég hefði gjarnan viljað vera þessi ofurcoolisti með öfgafullu danssporin. Video ársins definently.
Jón Steinar Ragnarsson, 1.1.2008 kl. 11:24
Indverski George Michael er snilld. I love you inside me. Verður seint toppað
Brjánn Guðjónsson, 1.1.2008 kl. 11:40
HAHAHAHAHAHAHAHAHAHAHAHA
Halla (IP-tala skráð) 2.1.2008 kl. 01:33
Já Höddi ... þetta með hárið!
Ert þú hár í loftinu?
Annars feykilega gott You Tube.
Gísli Hjálmar , 2.1.2008 kl. 18:10
Mergjað
"Have you been high today?"
hahaha
Páll Geir Bjarnason, 7.1.2008 kl. 00:29
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.