uno - Hausmynd

uno

Álegg

 

Í september 2006 kynnti Davíđ Oddsson seđlabankstjóri fyrir ţjóđinni smjörklípuađferđina í eftirminnilegu viđtali viđ Evu Maríu Jónsdóttur í Kastljósi ríkissjónvarpsins.

Fyrir skömmu var skipađur, af Árna Mathiesen, hérađsdómari á norđurlandi eystra. Mörgum fannst skipunin, sem sniđgekk álit lögskipađrar matsnefndar, siđlaus og hćttuleg. 

Núna fjallar Orđiđ á götunni um ţađ ađ Davíđ Oddsson geti eignađ sér stóran ţátt í ţví ađ mynda nýja meirihlutann í borgarstjórn Reykjavíkur.

Kannski er nýr meirihluti undir forystu Ólafs F. Magnússonar smjöraskjan sem Árna Mathiesen ţurfti.

Hver nennir ađ tala um dómararáđninguna núna? 

 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Gísli Hjálmar

... einmitt ţađ sem ég var ađ hugsa međ mér í dag. Hver er ađ spá í Árna Matt ţessa daganna.

Gísli Hjálmar , 22.1.2008 kl. 20:11

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband