uno - Hausmynd

uno

Killer Boogie

 

Í dag tekur viđ nýr borgarstjórnarmeirihluti í höfuđborg Íslands. Atburđarásin er búin ađ vera undarleg, svolítiđ geggjuđ. Eiginlega of ótrúleg til ađ hćgt sé ađ taka niđurstöđuna alvarlega. Ţađ er ekki hćgt ađ nenna ţví ađ hafa áhyggjur af ţessu.

Ţeyr er máliđ.

Einu sinni sat ég heila nótt međ Hallgrími Gröndal úti í Tónabć og upplifđi Ţey. Ţađ var einhverskonar tónlistarmaraţon í gangi, til styrktar einhverju mjög göfugu. Víman af Ţey var engu lík og ég hef alltaf saknađ hennar.

Ţetta myndband er frábćrt. Sigtryggur og Ţorsteinn Magnússon svo ungir ađ ţeir eru vart ţekkjanlegir. Ekkert hefur breyst. Allt er eins. Sama tilfinning og ţegar Sykurmolarnir gengu aftur í höllinni fyrir rúmu ári. Ruddalegur takturinn hljómar áfram í kollinum. Killer Boogie - til hamingju Ísland. 
« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Jón Steinar Ragnarsson

Flottir.  Steini Magg ţarna sléttur og sćtur. Nćstum eins og litlibróđir Mr. Bean ađ sjá.

Nú er Bingi hćttur. Hausarnir fjúka og Bútusar og Júdasar berast á banaspjótum viđ Quislinga.  Ţetta er geggjađur farsi, en ég held ađ hann eigi eftir ađ kosta okkur Orkuna um síđir. ´Held ađ tafliđ snúist um ţađ.

Jón Steinar Ragnarsson, 24.1.2008 kl. 01:03

2 Smámynd: Hörđur Svavarsson

Ţú fćrir fréttir Jón Steinar

Framsókn - búin. 

Hörđur Svavarsson, 24.1.2008 kl. 01:13

3 Smámynd: Gísli Hjálmar

Ţetta kallar sko á nostalgíu ...

Gísli Hjálmar , 24.1.2008 kl. 18:08

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband