16.1.2008 | 20:49
Hinir síðustu munu fyrstir verða...
Hallgrímur Thorst spyr í bloggi sínu;
"Það hlýtur að vera fullt af velviljuðu sjálfstæðisfólki og djarfhuga samfylkingarfólki sem er til í að vísa Árna Mathiesen leiðina heim til raunveruleikans á ný. Af hverju þegir allt þetta fólk"
Því er til að svara að við í Samfylkingunni, a.m.k. hér í Hafnarfirði, erum vön því að þeir sem lenda í þriðja sæti fái djobbið.
Á þetta ekki að vera svona?
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 20:51 | Facebook
Athugasemdir
´Fyndinn ertu.
María Kristjánsdóttir, 16.1.2008 kl. 20:52
Ég er búinn að segja mig úr Sjálfstæðisflokknum.
Mér finnst þú vera svolítið innhverfur Höddi og með einkennilegan húmor fyrir sjálfsagðri spillingar-pólitík ...
... Árni Matt var örugglega að gera sitt besta - það eru þeir líka að gera í Afríku!
Gísli Hjálmar , 16.1.2008 kl. 21:24
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.