uno - Hausmynd

uno

Cheerios siðfræði

Björn Bjarnason dómsmálaráðherra, skrifar á bloggi sínu í dag:

“Þeir eru í skjallbandalagi á netinu Jónas Kristjánsson og Egill Helgason og nú hafa þeir sameinast um þá hugmynd Péturs Gunnarssonar, ritstjóra eyjan.is, að hér eigi að vera fjórir óeirðabílar á vegum óreiðalögreglu undir minni stjórn…

…Ég verð að hryggja þessa áhugamenn um öryggismál með því, að ég hef ekki neina tillögu í þá veru, sem þeir lýsa. Þeir verða líklega að flytja á eyjan.is til að njóta hennar í framkvæmd.”


Og Pétur Gunnarsson ritstjóri svarar;

“Nú hef ég fengið staðfest að þetta kemur fram í því kostnaðarmati sem fjármálaráðuneytið gerði og fylgdi frumvarpinu um breytingar á lögreglulögum á ferð þess um íslenska stjórnkerfið, en vísan til bílanna mun ekki að finna í frumvarpinu sjálfu né greinargerð, enda væri það afar óvenjulegt að kveða á um það í lagatexta að kaupa eigi bíla. Slíkt er gert í fjárlögum eða fjáraukalögum.”


Ekki verður annað séð en sumir hafi kynnt sér Cheerrios siðfræðina og má þá liggja á milli hluta hvað er satt, ef maður bara segir það sem manni finnst. Í því geta dómsmálaráðherrar lent eins og aðrir.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband