24.11.2007 | 17:58
Evran tekur við eftir fjóra mánuði
Ef tekið er mið af þróun gengis seinustu daga er ljóst að Evran tekur við af krónunni eftir fjóra mánuði. Krónan hefur veikst um heil 6% seinustu átta daga.
Krónan hefur því veikst að jafnaði um 0,75% á dag. Það táknar að eftir 125 daga í viðbót er krónan horfin. Þá fáum við Evruna er það ekki?
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 23:47 | Facebook
Athugasemdir
Djúpur Höddi, mjög djúpur ...
Gísli Hjálmar , 25.11.2007 kl. 17:36
Ef ég þyldi broskalla þá...
Hörður Svavarsson, 25.11.2007 kl. 21:14
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.