10.12.2007 | 20:06
Vatn og brauð?
Í frétt í 24 stundum á laugardag sagði Magnús Einarsson fangi m.a.
"...Við fáum eina máltíð á dag og þurfum þess vegna að sjá okkur fyrir mat á kvöldin..."
Hlýtur að vera nokkuð strembið að verða sér úti um mat, svona með tilliti til þess að maður er lokaður inni í fangelsi. Getur þetta verið rétt eftir Magnúsi haft?
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 20:08 | Facebook
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.