22.11.2007 | 23:30
Blóm dagsins
Ég hef ekki gert svona dagsins færslu áður. Það er vinsælt að skýra færslur dagsins eitthvað. Hrós... hux... ummæli... skandall... dagsins. Ég hef nú tekið upp nýjan þátt og mun vikulega kynna blóm dagsins. Blóm dagsins er að þessu sinni Þorsteinn.
Þorsteinn var Pálsson. Stúdent úr heimaskóla hjá séra Guðmundi Bjarnasyni á Hólmum 1829 síðar þingmaður suður Þingeyinga og einnig frömuður smáskammtalækninga hér á landi.
Eins og myndin ber með sér er Þorsteinn vel að titlinum kominn.
Athugasemdir
og eftir hverju er farið í valinu?
hefði átt að vera blóm dagsins (IP-tala skráð) 23.11.2007 kl. 10:05
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.