Þetta þykir mér gáfulegt - þó ég verði að viðurkenna að ég skilji það ekki allskostar. Mér dettur tvennt í hug:
Annað hvort er verið að ráðleggja þeim sem er mikill sláttur á þegar þeir klæða sig að fara í kjallarann svo þeir slæmi ekki útlimunum í glerið
... eða þá hitt - sem mér finnst líklegra - að þeim sé ráðlagt þetta til að tryggja að þeir standi ekki berstrípaðir fyrir allra augum.
Einhvern veginn held ég að síðari skýringin sé réttari - og jafnvel að á bakvið hana sé djúp, yfirfærð merking, e.t.v. með skírskotun til "sá yðar sem býr í glerhúsi...." (var það ekki einhvern veginn þannegin?
Guðmundur Rúnar Árnason
(IP-tala skráð)
16.11.2007 kl. 09:50
2
Þú ert heitur.
Eða það held ég. Það er sagt að þetta sé Kínverskt, en heimildin er ekki ábyggileg. Kína er stórt og fjölmennt og það má ljúga mörgu upp á þá eins og gert hefur verið.
Athugasemdir
Þetta þykir mér gáfulegt - þó ég verði að viðurkenna að ég skilji það ekki allskostar. Mér dettur tvennt í hug:
Einhvern veginn held ég að síðari skýringin sé réttari - og jafnvel að á bakvið hana sé djúp, yfirfærð merking, e.t.v. með skírskotun til "sá yðar sem býr í glerhúsi...." (var það ekki einhvern veginn þannegin?
Guðmundur Rúnar Árnason (IP-tala skráð) 16.11.2007 kl. 09:50
Þú ert heitur.
Eða það held ég. Það er sagt að þetta sé Kínverskt, en heimildin er ekki ábyggileg. Kína er stórt og fjölmennt og það má ljúga mörgu upp á þá eins og gert hefur verið.
Enívei, þá er þetta fyndi.
Hörður Svavarsson, 16.11.2007 kl. 13:32
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.