uno - Hausmynd

uno

Sá sem býr í glerhúsi...

...ætti að hafa fataskipti í kjallaranum.

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Þetta þykir mér gáfulegt - þó ég verði að viðurkenna að ég skilji það ekki allskostar. Mér dettur tvennt í hug:

  • Annað hvort er verið að ráðleggja þeim sem er mikill sláttur á þegar þeir klæða sig að fara í kjallarann svo þeir slæmi ekki útlimunum í glerið
  • ... eða þá hitt - sem mér finnst líklegra - að þeim sé ráðlagt þetta til að tryggja að þeir standi ekki berstrípaðir fyrir allra augum.

Einhvern veginn held ég að síðari skýringin sé réttari - og jafnvel að á bakvið hana sé djúp, yfirfærð merking, e.t.v. með skírskotun til "sá yðar sem býr í glerhúsi...." (var það ekki einhvern veginn þannegin?

Guðmundur Rúnar Árnason (IP-tala skráð) 16.11.2007 kl. 09:50

2 Smámynd: Hörður Svavarsson

Þú ert heitur.

Eða það held ég. Það er sagt að þetta sé Kínverskt, en heimildin er ekki ábyggileg. Kína er stórt og fjölmennt og það má ljúga mörgu upp á þá eins og gert hefur verið.

Enívei, þá er þetta fyndi.

Hörður Svavarsson, 16.11.2007 kl. 13:32

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband