uno - Hausmynd

uno

Hafnarfjörður kaupir til sín leikskólakennara

 

Sveitarfélög fara ýmsar leiðir til að manna leikskóla sína sem best. Í Hafnarfirði er nú reynt að kaupa með 250.000 króna greiðslu, leikskólakennara sem eru tilbúnir til að skuldbinda sig til að vinna þar í tvö ár.

Í bréfi sem sent hefur verið leikskólakennaranemum af fræðslustjóranum í Hafnarfirði er þeim boðin styrkur að upp hæð 250.000 krónur ef þeir skuldbindi sig til að vinna í leikskólum Hafnarfjarðar í a.m.k tvö ár að námi loknu, enda ljúki þeir námi í vor.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Gísli Hjálmar

... mér finnst þetta bara gott mál.

Gísli Hjálmar , 10.11.2007 kl. 21:01

2 Smámynd: Hörður Svavarsson

Já að sjálfsögðu, en ekki hvað?

Hörður Svavarsson, 11.11.2007 kl. 20:11

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband