uno - Hausmynd

uno

Er fjármálaráđherra kommúnisti?

 Svona er sagt frá fjármálaráđstefnu sveitarfélaganna:

“Fjármálaráđherra kom upp og hélt rćđu sem efnislega var á ţá leiđ ađ sveitarfélögin hefđu nćgar tekjur, útgjöldin vćru vandinn og blés svo út af borđinu allar hugmyndir um hlutdeild sveitarfélaga í fjármagnstekjuskattinum.”


Afhverju ţarf ráđherrann ekki ađ skýra hvađ er óheppilegt viđ ađ sveitarfélög fái hlutdeild í ţessum skatttekjum frá íbúum sínum.

Ég bý í bćjarfélagi ţar sem mikill áhugi er fyrir ţví ađ leikskólar verđi ókeypis eins og önnur skólastig. Ţađ er ekki hćgt af ţví tekjustofnar sveitafélaga leifa ţađ ekki, en á sama tíma ţrútnar ríkissjóđur út sem aldrei fyrr.

Sá háttur fjármálaráđherra ađ vísa stöđugt í jöfnunarsjóđ sveitarfélaga ber vott um sósíalíska hugsun.

Ţađ má lesa um ţađ í bloggi Gríms Atlasonar hvađa ógöngum menn lenda í ţegar ţeir reyna ađ útbýta réttlćti međ heimatilbúnum reglum í gegnum jöfnunarsjóđ.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband