6.11.2007 | 22:17
Allir á einu máli?
Allar stofnanir, sveitarfélög og fagfélög sem álykta um frumvarp um vín í matvöruverslanir eru á einu máli. Það er óhæfa að setja áfengi inn í matvörubúðir.
Undantekningin gæti þó verið Félag stórkaupmanna, sem merkilegt nokk, var eini aðilinn sem var þess heiðurs aðnjótandi að hafa samið fylgiskjöl inn í greinargerð með frumvarpinu.
Skrítið.
Skora á þingmenn að greiða atkvæði gegn áfengisfrumvarpi | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.