6.11.2007 | 10:13
Sjúklegt sístem
Hvað er hægt að segja um samfélag sem gerir ekki ráð fyrir börnum dögum saman á hverju ári?
Kannski þarf að taka það upp í kröfugerð næstu kjarasamninga, að foreldrar fái frí í sinni vinnu þegar starfsdagar, skipulagsdagar og vetrarfrí ríkja í leikskólum og grunnskólum.
Óhagræðið af núverandi fyrirkomulagi er augljóst, ábatinn ekki. Er rétt að börn og foreldrar gjaldi fyrir þetta sístem?
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt 7.11.2007 kl. 23:43 | Facebook
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.