29.1.2008 | 08:55
Um strámenn og Moggaritstjóra
Ég fékk ábendingu um frábæran pistil Finns Vilhjálmssonar lögfræðings og fráfarandi áskrifanda að morgunblaðinu. Þar segir m.a.:
"Því verður loks að halda til haga að enginn hefur talað fjálglegar eða velt sér meira upp úr veikindum Ólafs F. Magnússonar en ritstjóri Morgunblaðsins og hans lagsbræður. Enginn hefur nýtt sér veikindi Ólafs í pólitískum tilgangi nema einmitt þeir sjálfir."
Þeir sem ekki verða sammála Finni geta glatt sig vel skrifaðan og hnittin texta.
Athugasemdir
... hver er þessi Ólafur sem allir eru að tala um? Er þetta afturhaldskommatittur - eða hvað?
Gísli Hjálmar , 30.1.2008 kl. 20:13
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.