uno - Hausmynd

uno

Óheimilt ađ bođa ţriđja mann ef Ólafur forfallast

 

Ólafi F. Magnússyni fannst ţađ ómaklegt ađ vera spurđur um hvađ yrđi um nýjan meirihluta í borgarstjórn ef hann veikist aftur eđa forfallast, ţví Margrét Sverrisdóttir styđur ekki ţennan meirihluta.

 "Verđur ţá ekki bara ţriđji mađur kallađur inn af listanum?" spurđi einhver fréttamađurinn.

Ţví var ekki svarađ en ţađ er óheimilt samkvćmt sveitarstjórnarlögum.

Í 24. Grein Sveitarstjórnarlaga segir;
“Varamenn taka sćti í sveitarstjórn í ţeirri röđ sem ţeir eru kosnir ţegar ađalfulltrúar ţess lista sem ţeir eru kosnir af falla frá, flytjast burtu eđa forfallast varanlega á annan hátt eđa um stundarsakir frá ţví ađ sitja í sveitarstjórn.”

Á ţessi lög hefur reynt. Ţađ hefur gerst, ađ til Félagsmálaráđuneytis hefur veriđ kvartađ vegna nákvćmlega svona brots, ţ.e. ađ kalla ekki til fremsta varamann og ráđuneytiđ hefur úrskurđađ slíkan gjörning óheimilan.

Ólafur má ţví ekki forfallast, ţá er nýjasti meirihlutinn í borgarstjórn sprunginn. 

 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Hólmdís Hjartardóttir

Hvernig sannađist ţađ ađ vinstri menn geti ekki unniđ saman???

Hólmdís Hjartardóttir, 22.1.2008 kl. 02:37

2 identicon

Sjá einnig í Sveitarstjórnarlögum:

Nú nćst ekki samkomulag milli stjórnmálaflokka eđa samtaka sem standa ađ sameiginlegum lista, og skulu ţá ţeir varamenn listans, sem eru úr sama stjórnmálaflokki eđa samtökum og ađalmađur sá sem um er ađ rćđa, taka sćti hans í sveitarstjórn í ţeirri röđ sem ţeir voru kosnir án tillits til ţess hvar ţeir annars eru í röđ varamanna. Sé enginn úr hópi varamanna slíks lista í sama stjórnmálaflokki eđa samtökum og ađalfulltrúinn sem í hlut á var ţegar kosning fór fram taka varamenn listans sćti samkvćmt venjulegum reglum.

Ţannig er hćgt ađ ganga fram hjá ţeim sem voru í Frjálslyndaflokknum og einungis óháđir stja fundi

Kári (IP-tala skráđ) 22.1.2008 kl. 09:04

3 Smámynd: Hörđur Svavarsson

Ţađ sem Kári bendir á gćti hugsanlega stađist ef til voru Samtök óháđra og ađalfulltrúinn, í ţessu tilfelli vćntanlegur borgarstjóri, gangi í Frjálslynda flokkinn en Margrét ekki.

F listinn var listi Frjálslyndra og óháđra. Ef ţađ er ţannig ađ ţessir frjálslyndu eru Frjálslyndi flokkurinn og óháđir höfđu međ sér formleg samtök, ţannig ađ F-lista frambođ hafi raunverulega veri frambođ tveggja skilgreindra flokka eđa samtaka, mćtti hugsanlega beita ţessari grein til ađ sniđganga Margréti. En var F-lista frambođiđ svona skilgreint?

Hörđur Svavarsson, 22.1.2008 kl. 10:22

4 identicon

Ég held ađ ţađ ţurfi mikinn vilja til ađ túlka hlutina ţannig ađ F-frambođiđ sé til orđiđ sem samstarf fleiri en eins stjórnmálaflokks (ţó ţeir sem stóđu ađ baki ţví á sínum tíma tilheyri nú ýmsum stjórnmálaflokkum). Svo er náttúrulega alveg dásamlegt ađ tala um óháđa sem sem hóp - eru ţeir ţá óháđir? Betri lýsingu á óháđum stjórnmálamönnum hef ég ekki séđ en ţessa, sem er ađ finna í bók Einars Más Guđmundssonar - Rimlar hugans: "...var líka í frambođi á lista óháđra borgara sem síđar leystist upp í einhverja pólitíska vitleysu, einsog frambođ óháđra borgara hlýtur alltaf ađ gera ţví enginn er óháđur borgari. Ég hugsa ađ viđ glćpamennirnir komumst nćst ţví ađ vera óháđir borgarar, ţví viđ störfum fyrir utan lög og reglu..."

Annars er orđiđ svo mikiđ af góđgjörnum dómurum ađ ţađ hlýtur ađ vera hćgt ađ framkalla einhvern fínan úrskurđ í svona málum. Gott ađ eiga góđa dómara.

Guđmundur Rúnar (IP-tala skráđ) 22.1.2008 kl. 19:05

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband